Þá er en einn skorarfundurinn liðin. Ýmis nemendamál voru rædd á fundinum auk þess sem haldið var áfram að fjalla um námskeið sem til stendur að kenna næsta vor. Þar af eru nokkur framhaldsnema námskeið.
Annars hefur verið fundað nokkuð stíft seinnustu vikur og hefur verið fundur í hverri viku að undanförnu. Nú fer hins vegar að hægjast aðeins um og er engin fundur áætlaður í næstu viku.
Kveðja Þórdís
miðvikudagur, október 27
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli