Skorarfundir hafa verið haldnir nokkuð þétt undanfarið þar sem mikið er á dagskrá og því hafa verið haldnir tveir fundir síðan ég gaf seinnast skýrslu.
Á skorarfundinum 12 október var haldið áfram að kynna framhaldsnámsumsóknir og var það eina málið á dagskrá.
19 október voru fleiri atriði á dagskrá. Umræðan um framhaldsumsóknir hélt áfram þar sem frá var horfið 12 okt. Umræðan um námskeið sem kennd verða á vormisseri fór af stað auk þess sem ýmis önnur mál voru á dagskrá.
Kveðja Þórdís
miðvikudagur, október 20
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli