Aðalfundur verður haldinn föstudaginn 15 okt kl 1800 í Öskju.
Á dagskrá verða venjubundinn aðalfundarstörf.
Boðið verður upp á veitingar: öl, sóda og pizzur.
Kjósa þarf nýja stjórn, en einhverjar þreifingar ´
hafa verið í að græja nýtt og gott fólk inn í stjórn :)
Endilega hafið samband (jonasp"at"hafro.is) ef þið hafið einhver
mál sem þið viljið ræða eða kynna sérstaklega á fundinum eða þið hafið áhuga að vera í forsvari fyrir Felix.
Ég sendi svo út formlegt fundarboð fljótlega í emil.
Kveðja Jónas.
fimmtudagur, september 30
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli