Hæ hæ og velkomin á síðu þessa sem var sett upp sem spjallvefur fyrir nema í framhaldsnámi í líffræði. Hér er hugmyndin að setja upp tilkynningar um fundi og annan 'hittting' og halda uppi umræðu um mál felixmanna hverju sinni. Hægt er svo að notast við comment kerfið til að ræða þau málefni sem póstuð eru inn.
Þið sem eruð félagsmenn ættuð að hafa fengið notendanafn og lyklorð í tölvupósti og getið því skráð ykkur inn og bloggað að vild, betrumbætt síðuna ofrv.
Ef þú ert framhaldsnemi í líffræði en fékkst ekki tölvupóstinn settu þá nafn og netfang í commentið og þér verður sendur aðgangskóði að síðunni.
Kveðja
Freydís
þriðjudagur, september 21
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli