fimmtudagur, janúar 20

skorarfundur og útskriftir

Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir það gamla. Skorarfundir eru hafnir aftur eftir jólafrí og ýmis málefni sem bíða úrlausnar.

Á fundinum 18 janúar síðastliðin voru ýmis málefni til umræðu þó ekki hafi gefist tími til að ræða þau öll. Ýmis mál er tengjast skorini voru rædd ásamt nemendamálum.

Þá að málefnum sem koma skorarfundum ekkert við. Það fer að styttast í febrúarúrtskriftina og að venju eru nokkrir framhaldsnemar þar í hópnum. Endilega verið dugleg við að mæta á fyrirlestrana og kynna ykkur hvað aðrir nemar hafa verið að gera. Einnig er þetta gott tækifæri fyrir nýja framhaldsnema til að kynna sér hvernig þetta gengur fyrir sig. Verða nánari tímasetningar auglýstar síðar.

Kveðja Þórdís

Engin ummæli: