Þann 23 nóvember var haldin skorarfundur en af óviðráðanlegum orsökum hafa fréttir af honum ekki borist til ykkar fyrr en nú. Á þessum fundi var skipað í kennsluháttarnefnd skorar. Var Guðrún Marteinsdóttir skipuð fulltrúi skorar í Kennsluháttarnefnd deildar og Zophonías O. Jónsson varamaður hennar.
Næsti skorarfundur var 14 desember og var það seinnasti fundurinn fyrir jólafrí. Ýmis málefni voru til umræðu á þeim fundi.
Þá er þetta ekki lengra að sinni og óska ég öllum gleðilegra jóla og hittumst heil á nýju ári.
Jólakveðja Þórdís
mánudagur, desember 20
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli