Á skorarfundinum 9 nóvember var haldið áfram þar sem frá var horfið í afgreiðslu námskeiða sem kennd verða á vormisseri. Vegna tímaskorts náðist ekki að klára allt og bíða því nokkur námskeið afgreiðslu.
Ekki er komin dagsetning á næsta fund og því er en nokkur bið á því að tilkynnt verði hvaða námskeið verði kennd.
Nemendamál voru einnig á dagskrá.
Kveðja Þórdís
miðvikudagur, nóvember 10
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli